Fréttir & tilkynningar

Upphaf skólaárs 2025 - 2026 - kennsla, bókalisti, töflubreytingar og margt fleira

15.08.2025
Kæru nemendur Skólaárið 2025-2026 er um það bil að hefjast og er því undirbúningur fyrir haustönnina í fullri vinnslu.

Innritun fyrir haustið lokið - 225 nýnemar á næsta skólaári

23.06.2025
Góð aðsókn að Flensborgarskólanum í ár og innritaðir voru 225 nýnemar fyrir skólaárið 2025 - 2026.

Flensborgarskólinn - afmælisrit í smíðum

12.06.2025
Flensborgarskólinn, afmælisrit - stúdentsútskriftir í hálfa öld, 1975 - 2025

Til hamingju nýstúdentar!

24.05.2025
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði brautskráði í dag 107 nemendur. Þau útskrifuðust af fimm brautum skólans; 16 af félagsvísindabraut, 10 af raunvísindabraut, 4 af starfsbraut, 11 af viðskipta- og hagfræðibraut og 66 af opinni braut.

Fylgstu með