Fréttir & tilkynningar

Fréttir úr skólastarfinu - Góðgerðarvika NFF, Morfís keppni og valvika framundan

13.03.2025
Mikið líf er á göngum skólans þessa dagana. Íþróttavika er nýafstaðin og við tók Góðgerðarvika NFF. Nemendur eru að safna áheitum og styðja þannig við minningar- og styrktarsjóðinn Örninn sem styður við bakið á ungum syrgjendum.

Kvennaárið 2025

10.03.2025
Ninja Sól Róbertsdóttir fór fyrir hönd Flensborgarskólans á þjóðfund kvenna og kvára vegna Kvennaársins 2025 laugardaginn 1.mars sl.

Stjörnuskoðun í Kaldárseli

10.03.2025
Nemendur í stjörnufræði nýttu tækifærið á stjörnubjörtu vetrarkvöldi til að skoða stjörnunar.

Sigur á Spænskuhátíð

10.03.2025
Nemendur í spænsku í Flensborg unnu til verðlauna á spænskuhátíð sem fór fram á föstudaginn.

Fylgstu með