Flensborg

COVID-19 Upplýsingar um skólahald

Hér má finna:

  • mynd af skólanum og skiptingu í sóttvarnarhólf
  • verkferla um hvernig bregðast skuli við grun um smit í hópi nemenda eða starfsfólks

Þarftu hjálp náms- og starfsráðgjafa?

Smelltu á textann að ofan til að panta tíma

Breyttur opnunartími skólans vegna breytinga á skólahaldi

Skólahúsnæðið sjálft er opið frá kl.08:00-14:00

Símsvörun skrifstofunnar er opin frá kl.08:30-13:30

 

Utan opnunartíma er hægt að senda tölvupóst á skrifstofa@flensborg.is eða á flensborg@flensborg.is

Íþróttaafrekssvið

Flensborgarskólinn í Hafnarfirði starfrækir íþróttaafrekssvið í samstarfi við íþróttafélög. Í dag eru 228 nemendur skráðir á íþróttaafrekssvið samhliða námi á stúdentsbrautum.

Skóladagatal

Skóladagatalið hefur tekið breytingum frá því sem ákveðið var í vor vegna breyttra reglna um skólahald.

Vetrarfrí á haustönn er 22. og 23.október.

Mötuneyti

Mötuneyti skólans er lokað þar til hefðbundið skólastarf hefst að nýju.

Skrifstofa skólans

Skrifstofa skólans er opin frá kl.08:30-13:30 alla virka daga.

Skólahúsnæðið sjálft er opið frá kl.08:00-14:00

 

Utan þess tíma er hægt að senda tölvupóst á skrifstofa@skrifstofa.is eða á flensborg@flensborg.is

Fleiri fréttir