Flensborgarskólinn - Forsíða
Flensborgarskólinn

Fréttir 15. ágúst 2017
Upphaf haustannar
Flensborgarskólinn verður settur á föstudaginn. Nýnemar eiga að mæta kl 9:15 á nýnemakynningu. Klukkan 11:30 verður skólinn settur á sal og 11:35 hefjast stuttar kennslustundir samkvæmt sérstakri stundaskrá sem nemendur fengu senda í dag í tölvu . . . meira
Fréttir 15. ágúst 2017
Stundaskrár opna kl 10 í dag
Stundaskrár nemenda verða opnaðar klukkan 10 í dag. Hér má sjá rammastundaskrá annarinnar og stokkastofutöflu hennar. . . . meira

Fréttir 8. ágúst 2017
Styttist í skólabyrjun
Skólinn verður settur föstudaginn 18. ágúst næstkomandi, klukkan 11:30. Stuttar kennslustundir verða fyrsta daginn og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá á mánudeginum. Nemendur munu fá upplýsingar í tölvupósti fyrr í skólavikunni. Aðgangur nemenda a . . . meira

Fréttir 16. júní 2017
Innritun lokið
Innritun nýnema er lokið. Nemendur skrá sig inn á www.menntagatt.is og geta þar séð afdrif umsóknar sinnar. Alls innritum við í Flensborg 183 nýnema þetta árið. Svarbréf til nemenda og upplýsingabréf til foreldra verða send út í síðasta lagi á mánud . . . meira

Fréttir 13. júní 2017
Unnið úr umsóknum
Umsóknarfrestur um skólavist nýnema er liðinn. Alls sóttu 340 nýnemar um skólavist, þar af 175 með Flensborgarskólann sem fyrsta val. Skólinn vinnur nú úr umsóknum um skólavist í samvinnu við Menntamálastofnun og mennta- og menningarmálaráðuneytið. . . . meira

Fréttir 6. júní 2017
Endanleg innritun nemenda úr grunnskólum
Um þessar mundir eru nemendur 10. bekkjar að fá vitnisburð sinn úr grunnskólum. Við minnum á innritunarreglur skólans: Hyggist nemandi hefja nám á námsbraut til stúdentsprófs við Flensborgarskólann þarf hún/hann að ná hæfnieinkunn C í íslensku, . . . meira

Fréttir 31. maí 2017
Börn á flótta - nýtt verkefni
Nú á vordögum úthlutaði Rannís náms- og þjálfunarstyrkjum úr menntahluta Erasmus+, mennta- og æskulýðsáætlun ESB. Flensborgarskólinn hlaut 8.630 € styrk til að vinna að verkefninu ,,Móttaka flóttamanna“. Tveir starfsmenn skólans, þær Rannveig Kl . . . meira

Fréttir 29. maí 2017
Tónleikar Kórs Flensborgarskólans
Kór flensborgarskólans syngur inn sumarið með ljúfum tónum í Frikirkjunni í Hafnarfirði á þriðjudaginn undir stjórn Fjólu Kristínar Nikulásdóttur. Sungnar verða útsetningar af íslenskum þjóðlögum í bland við vel þekktar kórperlur. Sungið verður . . . meira


Fleiri fréttir
Skjárinn
Knattspyrnuafreksbraut FH
Athugið, það verður kynning í fyrirlestrasalnum klukkan 9:0 . . . meira

Afrekssvið Hauka - Fótbolti
Fyrsti tíminn verður miðvikudaginn 30. ágúst í fundarherber . . . meira

Flensborg er heilsueflandi framhaldsskóli

Íþróttahúsið Strandgötu
. . . meira

Velkomin í skólann
. . . meira


Fleiri skjáfréttir

Flensborgarskólinn | Hringbraut 10 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 0400 | Fax 565 0491 | flensborg@flensborg.is