Flensborgarskólinn - Fréttir
 
Fréttir 15. febrúar 2017
Undanúrslit Eðlisfræðikeppninnar
Undanúrslit Eðlisfræðikeppninnar fóru fram í Flensborg eins og 11 öðrum framhaldsskólum á landinu þriðjudaginn 14. febrúar. Þessi forkeppni var að mestu leyti úr námsefni EÐL103, svolítið úr EÐL203 en 2 dæmi af 24 voru úr EÐL303 ef miðað er við göml . . . meira

Fréttir 10. febrúar 2017
Vakningardagar framundan
Í þarnæstu viku, 20. - 22. febrúar eru Vakningardagar. Dagskráin er hér. Skráningin er hér. . . . meira

Fréttir 7. febrúar 2017
Stjörnufræði og Stjörnuver í Flensborg
Stjörnufræðin er sú vísindagrein sem um þessar mundir er í hvað hröðustum vexti og daglega berast upplýsingar um nýuppgötvuð smástirni, fjarhnetti og örlög sólstjarna. Í áfanganum STJÖ2SV05, Sólkerfi og Vetrarbrautir, hafa nemendur flutt að undanf . . . meira

Fréttir 3. febrúar 2017
Heimsókn Sólrúnar Traustadóttur
„Hvernig gerir þú þitt CV betra en annarra atvinnuumsækjenda“ Sólrún Traustadóttir, nemandi í vélaverkfræði við HÍ, útskrifaðist af náttúrufræðibraut Flensborgar vorið 2014 eftir þriggja ára nám. Hún kom í heimsókn í eðlisfræðibekkina í gær til a . . . meira

Fréttir 2. febrúar 2017
Háskólahermir
Á þriðja tug nemenda Flensborgarskólans stunda nú tveggja daga nám við Háskóla Íslands, í svokölluðum Háskólahermi. Þar fá þau að kynnast námi í flestum deildum háskólans, vinna verkefni og gera tilraunir. . . . meira

Fréttir 1. febrúar 2017
Innritun á starfsbraut
Innritun á Starfsbraut er hafin. Starfsbrautir eru fyrir fatlaða nemendur í framhaldsskólum. Innritunartímabilið verður 1. febrúar til og með 28. febrúar. Nemendur sækja sjálfir veflykil á menntagatt.is en að öðru leyti er þessi innritun með sama h . . . meira

Fréttir 1. febrúar 2017
Til lukku Sverrir!
Undankeppni fyrir val landsliðs framhaldsskólanna í líffræði fór fram 25. janúar sl. Þeir 15 nemendur sem flest stig hlutu í undankeppninni komast áfram í lokakeppni sem haldin verður í febrúar eða mars nk. Þá verður valið landslið fjögurra ne . . . meira

Fréttir 16. janúar 2017
Flensborgarar til fyrirmyndar
NFF stóð fyrir Rave-dansleik nú í byrjun annar. Er þetta í fyrsta sinn sem nemendafélagið stendur fyrir nýársdansleik og er óhætt að segja að vel hafi tekist til. Um 300 Flensborgarar fögnuðu nýrri önn og skemmtu sér fram á nótt á skemmtistaðnum Spo . . . meira

Fréttir 4. janúar 2017
Stundaskrár verða opnaðar í lok dags
Stundaskrár nemenda verða opnaðar síðar í dag. Hér getur að líta rammastundaskrá vorannar. Hér er stokkastofutafla vorannar, sem sýnir hvaða áfangar og hópar eru kenndir í hverjum stokki. Nemendur fá tölvupóst innan skamms, með hraðtöflu, fyrirko . . . meira

Fréttir 28. desember 2016
Inna lokuð
Vegna stundaskrárgerðar er búið að loka Innu fyrir nemendum. Stefnt er á að opna hana aftur 4. janúar, þegar stundaskrár nemenda verða tilbúnar. Nemendur eru beðnir um að fylgjast með tölvupósti um það leyti. Vorönnin hefst 6. janúar með hraðtöflu . . . meira

 
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 ...
Flensborgarskólinn | Hringbraut 10 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 0400 | flensborg@flensborg.is