Flensborgarskólinn - Þjónusta
Þjónusta

 

Það er sérstaða Flensborgarskólans 


að bjóða persónulega þjónustu þar sem áhersla er á að mæta nemandanum á hans forsendum
 

að vera leiðandi í uppbyggingu og notkun upplýsinga- og tölvutækni á öllum sviðum í starfseminni
                         

að vera vel búinn tækjum á sviði upplýsinga- og tölvutækni
 

að vera vel búinn tækjum til framleiðslu og dreifingar á útvarps- og sjónvarpsefni í tengslum við nám og félagsstörf
 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Flensborgarskólinn | Hringbraut 10 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 0400 | flensborg@flensborg.is