Flensborg í Gettu betur annað kvöld

Flensborg í Gettu betur annað kvöld

Miðvikudagskvöldið 8. janúar keppir lið Flensborgarskólans í Gettu betur - spurningakeppni framhaldsskólanna.

Þau Eydís Lilja Guðlaugsdóttir, Ingi Snær Karlsson og Valtýr Borgar Melsteð keppa fyrir hönd skólans. Okkar lið mætir liði Menntaskólans á Akureyri.


Keppnin hefst kl. 20:00 og er send út á Rúv núll en er ekki á Rás 2.