Flensborgarskólinn - Forsíða
Vorönn 2010

Fréttir 26. september 2016
Flensborgardagurinn 30. september
Fyrst þetta: Hlaupum saman á morgun: www.flensborgarhlaup.is ! Svo þetta: Á föstudaginn, 30. sept, höldum við upp á afmæli skólans. Sérstök dagskrá kemur í stað hefðbundinnar kennslu. Fyrst verður stutt dagskrá í Hamarssal, svo verða fyrirlestrar . . . meira
Fréttir 22. september 2016
Að gefnu tilefni:
Það er algjörlega óheimilt að nota tóbak innan skólans, í hvaða formi sem það er og það sama gildir um rafretturnar. Innan skólans og á lóð skólans. . . . meira

Fréttir 13. september 2016
Flensborgarhlaupið 2016
Flensborgarhlaupið er haldið í sjötta skiptið í ár, þann 27. september kl. 17:30. Hver þátttakandi greiðir vægt gjald og rennur allur ágóði af hlaupinu til góðgerðamála. Þetta árið rennur ágóðinn til Krafts, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem grei . . . meira

Fréttir 12. september 2016
Velheppnaður foreldrafundur
Vel var mætt á foreldrafund nýnema í dag. Farið var yfir helstu áherslur í skólastarfinu og foreldrum leiðbeint um Innu, námsbrautarvefinn www.flensborgarskolinn.com og skólareglur. Einnig var farið yfir reglur varðandi dansleiki NFF en nýnemaball . . . meira

Fréttir 11. september 2016
Tvær hagnýtar síður
Bendum á síðu sem fjallar um tölvuaðgang, skólaskírteini og hvernig fólk nær í Office pakkann sem er hér. Svo er síða með upplýsingum fyrir foreldra, nýuppfærð. . . . meira

Fréttir 8. september 2016
Tónlist í Hamarssal?
Áhugasamir geta kíkt á könnun sem er hér! . . . meira

Fréttir 7. september 2016
Foreldrakynning 12.september
Hér með er boðað til foreldrakynningar fyrir foreldra nýnema næsta mánudag 12. september kl. 17-19. Dagskráin þannig að fyrst er smá kynning og umræða en síðan fara foreldrar með umsjónarkennurum í stofur og fá upplýsingar um skólastarfið. Au . . . meira

Fréttir 5. september 2016
ACT próf
ACT próf ACT próf verður haldið Laugardaginn 10. september í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði. Próftakar eru beðnir um að mæta tímanlega og hafa með sér blýant og „admission ticket" http://www.actstudent.org/faq/answers/whyticket.html en húsið o . . . meira


Fleiri fréttir
Skjárinn
Engar rafrettur
Það að nota rafrettur innan skólans og á lóð hans er algjör . . . meira

Engar rafrettur í skólanum
Það er algjörlega óheimilt að nota tóbak innan skólans, í h . . . meira

Flensborg er heilsueflandi framhaldsskóli

Raungreinaver alla mánudaga
í H202 kl. 15:50 - 16:50 ókeypis stuðningskennsla fyrir al . . . meira

Matseðill 26.- 30. sept.
Þriðjudagur: Hakk og spagetti, salat og brauð. Boost dagsi . . . meira

viðtalstímar v/ námsferla og útskriftar
Viðtalsherbergi á móti stofu B204 Þriðjudaga kl. 12:35 - 1 . . . meira

Viðtalstímar sérkennsluráðgjafa
Mánudaga 9:00-12:00 Þriðjudaga 15:00-16:00 fimmtudaga 9:0 . . . meira


Fleiri skjáfréttir

Flensborgarskólinn | Hringbraut 10 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 0400 | Fax 565 0491 | flensborg@flensborg.is