Flensborgarskólinn - Forsíða


Fréttir 16. júní 2017
Innritun lokið
Innritun nýnema er lokið. Nemendur skrá sig inn á www.menntagatt.is og geta þar séð afdrif umsóknar sinnar. Alls innritum við í Flensborg 183 nýnema þetta árið. Svarbréf til nemenda og upplýsingabréf til foreldra verða send út í síðasta lagi á mánud . . . meira
Fréttir 13. júní 2017
Unnið úr umsóknum
Umsóknarfrestur um skólavist nýnema er liðinn. Alls sóttu 340 nýnemar um skólavist, þar af 175 með Flensborgarskólann sem fyrsta val. Skólinn vinnur nú úr umsóknum um skólavist í samvinnu við Menntamálastofnun og mennta- og menningarmálaráðuneytið. . . . meira

Fréttir 6. júní 2017
Endanleg innritun nemenda úr grunnskólum
Um þessar mundir eru nemendur 10. bekkjar að fá vitnisburð sinn úr grunnskólum. Við minnum á innritunarreglur skólans: Hyggist nemandi hefja nám á námsbraut til stúdentsprófs við Flensborgarskólann þarf hún/hann að ná hæfnieinkunn C í íslensku, . . . meira

Fréttir 31. maí 2017
Börn á flótta - nýtt verkefni
Nú á vordögum úthlutaði Rannís náms- og þjálfunarstyrkjum úr menntahluta Erasmus+, mennta- og æskulýðsáætlun ESB. Flensborgarskólinn hlaut 8.630 € styrk til að vinna að verkefninu ,,Móttaka flóttamanna“. Tveir starfsmenn skólans, þær Rannveig Kl . . . meira

Fréttir 29. maí 2017
Tónleikar Kórs Flensborgarskólans
Kór flensborgarskólans syngur inn sumarið með ljúfum tónum í Frikirkjunni í Hafnarfirði á þriðjudaginn undir stjórn Fjólu Kristínar Nikulásdóttur. Sungnar verða útsetningar af íslenskum þjóðlögum í bland við vel þekktar kórperlur. Sungið verður . . . meira

Fréttir 25. maí 2017
Skólinn lokaður föstudaginn 26. maí
Skrifstofa skólans er lokuð föstudaginn 26. maí. Hún verður opnuð aftur mánudaginn 29. maí. Erindi má senda á stjórnendur í tölvupósti og á skrifstofa@flensborg.is. . . . meira

Fréttir 25. maí 2017
Brautskráning og skólaslit
Brautskráning útskriftarnemenda fór fram í Hamarssal 24. maí 2017. Að þessu sinni voru útskrifaðir 67 nemendur. Flestir nýstúdentar voru af félagsfræðibraut, alls 26, en þar á eftir fylgdi náttúrufræðibraut með 17 nemendur og viðskipta- og . . . meira

Fréttir 17. maí 2017
Einkunnir, prófsýning, skólaslit
Prófum er við það að ljúka í Flensborg þetta vorið. Einungis forfallapróf eru eftir. Opnað verður fyrir einkunnir nemenda í Innu að morgni föstudagsins 19. maí. Þann dag verður prófsýning milli 11:30 og 13:00. Kennarar raðast svona á stofur á föst . . . meira


Fleiri fréttir
Skjárinn
Frá og með 26. júní verður skólinn lokaður vegna sumarleyfa starfsfólks
Hægt er að senda fyrirspurnir á flensborg@flensborg.is Vi . . . meira

Flensborg er heilsueflandi framhaldsskóli


Fleiri skjáfréttir

Flensborgarskólinn | Hringbraut 10 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 0400 | Fax 565 0491 | flensborg@flensborg.is