Flensborgarskólinn - Forsíða


 
Vertu með á Facebook
Vetrarfríið, hvernig verður það hjá þér?
algjör afslöppun
djamm
ferðalög
lesa og læra
æfingar
veit ekki

Kjósa . . .


Nemendafélag FlensborgarskólansFréttir 19. október 2016
Vetrarfrí
Fimmtudaginn 20. 10. og föstudaginn 21.10. verðum við í Flensborg í haustfríi og þess vegna liggur öll starfsemi niðri fram yfir helgi. Tökum aftur til við skólastarfið mánudaginn 24/10 og hlökkum til að koma aftur til starfa endurnærð. . . . meira
Fréttir 19. október 2016
Námsframboð vorannar
Námsframboð vorannar hefur verið birt hér á heimasíðunni. Valvikan stendur 31. okt til 4. nóvember. Nánari upplýsingar og leiðbeiningar verða sendar nemendum með tölvupósti í næstu viku. . . . meira

Fréttir 19. október 2016
ACT próf á laugardaginn
ACT próf verður haldið Laugardaginn 22. október í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði. Próftakar eru beðnir um að mæta tímanlega og hafa með sér blýant og „admission ticket“ http://www.actstudent.org/faq/answers/whyticket.html en húsið verður opnað k . . . meira

Fréttir 30. september 2016
Flensborgardagurinn
Flensborgardagurinn var haldinn hátíðlegur í dag. Skólinn á 134 ára afmæli á morgun. Í tilefni þessa var skólastarfið brotið upp og í stað hefðbundinna kennslustunda voru fyrirlestrar. Nemendur óskuðu eftir að þemað væri kynvitund, kynferði og önnur . . . meira

Fréttir 26. september 2016
Flensborgardagurinn 30. september
Fyrst þetta: Hlaupum saman á morgun: www.flensborgarhlaup.is ! Svo þetta: Á föstudaginn, 30. sept, höldum við upp á afmæli skólans. Sérstök dagskrá kemur í stað hefðbundinnar kennslu. Fyrst verður stutt dagskrá í Hamarssal, svo verða fyrirlestrar . . . meira

Fréttir 22. september 2016
Að gefnu tilefni:
Það er algjörlega óheimilt að nota tóbak innan skólans, í hvaða formi sem það er og það sama gildir um rafretturnar. Innan skólans og á lóð skólans. . . . meira

Fréttir 13. september 2016
Flensborgarhlaupið 2016
Flensborgarhlaupið er haldið í sjötta skiptið í ár, þann 27. september kl. 17:30. Hver þátttakandi greiðir vægt gjald og rennur allur ágóði af hlaupinu til góðgerðamála. Þetta árið rennur ágóðinn til Krafts, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem grei . . . meira

Fréttir 12. september 2016
Velheppnaður foreldrafundur
Vel var mætt á foreldrafund nýnema í dag. Farið var yfir helstu áherslur í skólastarfinu og foreldrum leiðbeint um Innu, námsbrautarvefinn www.flensborgarskolinn.com og skólareglur. Einnig var farið yfir reglur varðandi dansleiki NFF en nýnemaball . . . meira


Fleiri fréttir
Skjárinn
Prófkvíðanámskeið
2. og 9. nóvember kl. 11:55-12:35. Sendið skráningu á netf . . . meira

Matseðill 24.-28. okt.
Mánudagur: Skinkupasta í rjómasósu, salat og brauð. Boost . . . meira

Flensborg er heilsueflandi framhaldsskóli

Útskrifast þú á næstu önn?
Ef svo er hafðu samband við Hrefnu á netfangið hrefna@flens . . . meira

Engar rafrettur í skólanum
Það er algjörlega óheimilt að nota tóbak innan skólans, í h . . . meira

Raungreinaver alla mánudaga
í H202 kl. 15:50 - 16:50 ókeypis stuðningskennsla fyrir al . . . meira

viðtalstímar v/ námsferla og útskriftar
Viðtalsherbergi á móti stofu B204 Þriðjudaga kl. 12:35 - 1 . . . meira


Fleiri skjáfréttir

Flensborgarskólinn | Hringbraut 10 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 0400 | Fax 565 0491 | flensborg@flensborg.is