Flensborgarskólinn - Forsíða


 
Vertu með á Facebook
Hvernig heldur þú að sumarið verði hjá þér?
bara gott
mest frí
vinna
mikil vinna
utanlandsdvalir
keppnissumar
sumarskóli
veit ekki

Kjósa . . .


Nemendafélag FlensborgarskólansFréttir 27. júní 2016
Hraðtafla 19. ágúst
Vegna skekkju sem var í skóladagatali haustannar 2016 er vakin athygli á því að skólasetning verður 19. ágúst og hraðtafla strax á eftir. . . . meira
Fréttir 21. júní 2016
Innritun nýnema lokið
Innritun nýnema er nú lokið. Þeir fengu í morgun tölvupóst með ýmsum upplýsingum er varða brautaskráningu, áfangaskráningu, upphaf skólaársins, skólagjöld ofl. Alls eru nýnemar 213 talsins sem er töluverð aukning frá síðustu árum. Við bjóðum nýnema . . . meira

Fréttir 6. júní 2016
Innritun stendur yfir
Starfsmenn skólans eru þessa dagana að innrita nýja nemendur fyrir næsta ár. Umsóknarfresti nemenda sem koma úr 10. bekk lýkur 10. júní. Þá verður tekið til við úrvinnslu þeirra. Umsóknarfresti eldri nemenda lauk 31. maí sl. Verið er að vinna úr um . . . meira

Fréttir 28. maí 2016
Glæsilegur hópur brautskráður
Föstudaginn 27. maí voru brautskráðir sjötíur og fjórir nemendur frá Flensborgarskólanum. Alda Björk Arnardóttir, Alexander Már Sævarsson, Aníta Einarsdóttir, Anton Richter, Arnar Steinn Þorsteinsson, Ásdís Birta Guðnadóttir, Benedikt Arnar Þo . . . meira

Fréttir 27. maí 2016
Útskriftardagurinn er í dag
Skólaslit og brautskráning verða föstudaginn 27. maí kl. 14:00 í Hamarssal. Gleðilega hátíð! Uppfært: Þau eru útskrifuð. Til hamingju! Fréttatexti og myndir verða sett í nýja frétt á næstunni. . . . meira

Fréttir 25. maí 2016
Nýr mannauðsstjóri við Flensborg
Álfheiður Eva Óladóttir hefur verið ráðinn mannauðsstjóri Flensborgarskólans. Álfheiður Eva hefur lokið prófi í Sálfræði við Háskóla Íslands og meistaraprófi í Stjórnun og stefnumótun við sama skóla. Álfheiður Eva hóf starfsferil sinn sem ver . . . meira

Fréttir 23. maí 2016
Þakkir vegna starfskynninga nemenda
Starfsnám á vinnustað er fastur liður í námi nemenda á 3.og 4. námsári á starfsbraut skólans. Í vetur hafa tíu nemendur farið út á vinnumarkaðinn í mismunandi fyrirtæki og stofnanir í Hafnarfirði og nágranna- sveitarfélögum. Starfskynningarn . . . meira

Fréttir 22. maí 2016
Einkunnabirting og prófsýning
Í kvöld, sunnudagskvöld, verður opnað fyrir einkunnir nemenda. Þeir, og foreldrar þeirra, fá tölvupóst þar um. Á morgun, mánudag, verður prófsýning frá kl 11:30 - 13:00. Tímasetningin er miðuð við að sem flestir nemendur geti mætt, þeir sem haf . . . meira


Fleiri fréttir
Skjárinn
Skólinn verður lokaður frá og með 20. júní vegna sumarleyfa
Opnum aftur miðvikudaginn 3. ágúst frá kl. 10:00-14:00 Hæg . . . meira

Flensborg er heilsueflandi framhaldsskóli


Fleiri skjáfréttir

Flensborgarskólinn | Hringbraut 10 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 0400 | Fax 565 0491 | flensborg@flensborg.is