Flensborgarskólinn - Forsíða
Séð inn í Hamar, nýjan sal skólans 2006

Fréttir 2. febrúar 2017
Háskólahermir
Á þriðja tug nemenda Flensborgarskólans stunda nú tveggja daga nám við Háskóla Íslands, í svokölluðum Háskólahermi. Þar fá þau að kynnast námi í flestum deildum háskólans, vinna verkefni og gera tilraunir.

Til baka . . .

Flensborgarskólinn | Hringbraut 10 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 0400 | Fax 565 0491 | flensborg@flensborg.is