Flensborgarskólinn - Forsíða


Fréttir 2. mars 2017
Heimsókn Ævars Þórs
Í gær fengu kennarar leikhússáfangans í íslensku Ævar Þór Benediktsson, leikara og rithöfund, í heimsókn. Ævar talaði um leiklistina, skrifin og talsetningar svo eitthvað sé nefnt og voru nemendur mjög áhugasamir og spurðu mikið.

Til baka . . .

Flensborgarskólinn | Hringbraut 10 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 0400 | Fax 565 0491 | flensborg@flensborg.is