Flensborgarskólinn - Forsíða


Fréttir 17. maí 2017
Einkunnir, prófsýning, skólaslit

Prófum er við það að ljúka í Flensborg þetta vorið. Einungis forfallapróf eru eftir.

Opnað verður fyrir einkunnir nemenda í Innu að morgni föstudagsins 19. maí. Þann dag verður prófsýning milli 11:30 og 13:00.

Kennarar raðast svona á stofur á föstudaginn.

Miðvikudaginn 24. maí verður brautskráning og skólaslit. Athöfnin hefst klukkan 14:00Til baka . . .

Flensborgarskólinn | Hringbraut 10 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 0400 | Fax 565 0491 | flensborg@flensborg.is