Flensborgarskólinn - Forsíða


Fréttir 29. maí 2017
Tónleikar Kórs Flensborgarskólans

 

Kór flensborgarskólans syngur inn sumarið með ljúfum tónum í Frikirkjunni í Hafnarfirði á þriðjudaginn undir stjórn Fjólu Kristínar Nikulásdóttur. Sungnar verða útsetningar af íslenskum þjóðlögum í bland við vel þekktar kórperlur. Sungið verður stutt prógram í kirkjunni en síðan halda söngvarar og gestir inn í safnaðarheimili og njóta samveru, veitinga og jafnvel meiri söngs saman.
Tónleikarnir verða haldnir í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl 20:00 og þeir ljúka 21:00.
Miðaverð
2000kr fyrir almenning
1500kr fyrir námsmenn
FRÍTT fyrir 15 ára og yngri.

ENGINN posi verður á staðnum! ðið er upp á fjölbreytta dagskrá í kirkjunniTil baka . . .

Flensborgarskólinn | Hringbraut 10 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 0400 | Fax 565 0491 | flensborg@flensborg.is