Fréttir


Brautskráning frá Flensborgarskóla

Alls voru útskrifaðir 59 stúdentar frá Flensborgarskólanum af fjórum námsbrautum í dag, 19. desember. Flestir útskrifuðust af opinni braut eða 30 nemendur. Af félagsvísindabraut útskrifuðust tíu. Af raunvísindabraut tíu. Þá luku níu stúdentsprófi af viðskipta- og hagfræðibraut. Á afrekssviði útskrifuðust fjórtán. Hæstu einkunn á stúdentsprófi hlaut Leo Anthony Speight, 9,52 og næsthæstu einkunn hlaut Sólveig Jónsdóttir, 9,09. Birta Guðný Árnadóttir og Sigurjóna Hauksdóttir fluttu ávarp fyrir hönd útskriftarnemenda.... lesa meira