Dimisjón í fyrramálið
Á morgun, 22. nóvember, dimmitera útskriftarnemendur haustannar. Dagurinn hefst með morgunmat í Hamarssal með starfsmönnum skólans. Kennsla fellur niður af þessum sökum í fyrstu kennslustund. Kennsla hefst kl 9:50.... lesa meira