Fréttir eftir mánuði
Próf með eðlilegum hætti á morgun, þriðjudag

Að gefnu tilefni: Samkvæmt veðurspá mun veðrið á höfuðborgarsvæðinu ekki versna að ráði fyrr en nokkru eftir hádegið á morgun, þriðjudag. Próf verða því haldin samkvæmt áætlun. Þeim lýkur kl 13:00 á morgun. Verði breytingar á spánni á næstu klukkutímum, svo ástæða yrði til endurskoðunar, verður nemendum sem skráðir eru í próf, gert viðvart með smáskilaboðum.... lesa meira