Niðurstaða kosninga hjá NFF
Ný stjórn NFF hefur verið kjörin og var kjörsókn til fyrirmyndar! Aðalstjórn þurfti að leita nýrra leiða í kosningunum þetta árið en covid hefur aldeilis sett strik í reikninginn. Allt gekk vel þrátt fyrir aðstæður... lesa meira