Vika II - Stærðfræði og raungreinar / English below
Í næstu viku eru stærðfræði og raungreinar; jarðfræði, líffræði, efnafræði, eðlisfræði, forritun, umhverfisfræði og landafræði kenndar í húsi. Kennt er samkvæmt stundatöflu. Öll önnur fög eru áfram í fjarkennslu, annað hvort í verkefnavinnu, spjalli á umræðuþræði eða rafrænt í rauntíma. ... lesa meira