Fréttir eftir mánuðiVantar þig tækniaðstoð?

Sindri er nýr kerfisstjóri í Flensborgarskóla. Nemendur geta óskað eftir aðstoð hans ef upp koma tæknivandamál í náminu, t.d. í tengslum við ​Office 365. Sindri er til taks alla virka daga frá 8:30 til 16 í stofunni sem merkt er Tölvuumsjón við hliðina á stofu M207 (gengið inn um sóttvarnarhólf II). Það er líka velkomið að senda honum fyrirspurn á netfangið sindri@flensborg.is.... lesa meira

Fimm heilræði í boði Laufeyjar, námsráðgjafa

Þessa dagana spyrja nemendur helst um hvernig sé best að halda utan um námið í flóknu námsumhverfi á tímum kórónuveirunnar. Þeir tala um að nú sé óvenju mikið verkefnaálag þar sem tímarnir fari að miklu leyti fram í fjarkennslu. Laufey segir að nú sem aldrei sem fyrr sé mikilvægt að skipuleggja sig vel, gera vikuáætlanir og fylgjast vel með á Innu.... lesa meira