Fréttir eftir mánuði


10 heilræði á tímum kórónuveiru - MYNDBÖND

Hér gefur að líta tíu myndbönd sem birst hafa undanfarna mánuði á miðlum skólans. Þar eru kennarar og nemendur í aðalhlutverkum. Myndböndin byggja á 10 heilræðum á tímum kórónuveiru sem Landlæknisembættið gaf út í byrjun faraldursins. Þar er unnið með niðurstöður rannsókna á því hvað sé gagnlegt að gera til að hlúa að andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan. Við gerðum textana að okkar en gættum þess að skilaboð og innihald heilræðanna skiluðu sér. ... lesa meira