Njótið vetrarfrísins!
Framundan er löng helgi með vetrarfríi nemenda og starfsmanna á mánudag og þriðjudag. ... lesa meira
Framundan er löng helgi með vetrarfríi nemenda og starfsmanna á mánudag og þriðjudag. ... lesa meira
Stjórnendur Flensborgarskólans hafa skorað á nemendafélagið að kolefnisjafna akstur nemenda til og frá skóla. Skemmst er frá því að segja að NFF tók áskoruninni og skrifaði oddvitinn, Ásbjörn Ingi Ingvarsson, undir fyrir hönd félagsins í morgun. ... lesa meira
Skólastarfið gengur vel þessa dagana og er að mörgu leyti orðið hefðbundið. Við búum þó áfram við ákveðnar fjöldatakmarkanir og grímuskyldu og því er hluti starfsins enn takmarkaður og verður svo að vera enn um sinn. ... lesa meira
Bílabíóið á Flensborgarplaninu vakti lukku um helgina. Sýndar voru tvær kvikmyndir, Regína og Með allt á hreinu. Bíósýningin var hluti af dagskrá Vetrarhátíðar sem og ljósalistin á Hamrinum. Hann er baðaður fjólubláu og grænu ljósi en það eru einmitt einkennislitir hátíðarinnar að þessu sinni. Ljósadýrðin kætir og gleður.... lesa meira