Fréttir eftir mánuði

Páskakveðja

Kæru Flensborgarar, framundan er kærkomið páskafrí. Við sjáumst vonandi í skólanum strax að fríinu loknu. Meðfylgjandi myndir eru frá forsýningu leikfélags Flensborgarskóla á fimmtudagskvöldið rétt áður en sóttvarnarreglur tóku gildi. Áhorfendur skemmtu sér vel og fögnuðu ákaft. Vel gert, kæru nemendur! Gleðilega páska og farið varlega!... lesa meira