Fréttir eftir mánuðiBrautskráning stúdenta frá Flensborg 28. maí 2021

119 stúdentar brautskráðust frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði i þann 28. maí. Nemendur brautskráðust af starfs-, félagsvísinda-, raunvísinda- og viðskipta- og hagfræðibraut en einnig af opinni námsbraut til stúdentsprófs. 35 af þessum nemendum útskrifuðust einnig af íþróttaafrekssviði skólans. Dúx skólans að þessu sinni var Óskar Atli Magnússon með 9,56 í meðaleinkunn og hlaut hann verðlaun fyrir bestan árangur á raunvísindabraut frá Háskólanum í Reykjavík.... lesa meira