Aðalfundur Foreldraráðs

Aðalfundur Foreldraráðs

Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf.
Aðalfundurinn verður ekki langur en að honum loknum munu koma til okkar fyrirlesarar og halda fyrirlestur fyrir okkur foreldrana, annarsvegar um örugga netnotkun, tölvu- og símafíkn og hinsvegar um ábyrgð fólks á því sem sett er á netið og afleiðingar þess að taka aðra upp á myndbönd og dreifingu þess efnis. Fyrirlesarar eru Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur og Þórir Ingvarsson frá lögreglunni.
Fundurinn verður í Hamarssal skólans og er öllum opinn.
Áætluð fundarlok um kl. 21:30