Skipulag síðasta kennsludags

Skipulag síðasta kennsludags

Síðasti kennsludagur haustannar verður 1. desember n.k. Í stað þess að kennsla sé eftir stundaskrá verða kennarar með opnar vinnustofur eftir þessu skipulagi. Nemendur eru hvattir til að nýta sér þjónustu þeirra í þessum tímum, fá leiðbeiningar og ráð og ganga frá lausum endum, bæði í símatsáföngum og í undirbúningi lokaprófs. Kennslu lýkur kl 12:00.