Umsóknarfrestur að renna út

Umsóknarfrestur að renna út

Umsóknarfrestur um skólavist á vorönn, fyrir nemendur sem hafa hug á að færa sig yfir til okkar, eða hefja nám að nýju, er til mánaðamóta. Á miðnætti aðfararnótt 1. desember lokast umsóknarsíðan. Sótt er um hér.

Starfsmenn Flensborgarskólans geta útvegað umsækjendum veflykil. Hringja má í áfangastjórann í síma 565-0459 eða senda tölvupóst á tobbi@flensborg.is