Merkilegri skóli

Merkilegri skóli

Í dag komu menn frá fyrirtækinu Merkingu með nýtt glæsilegt merki utan á skólann. Nú á fólk sem keyrir Hringbrautina ekki að velkjast í vafa um hvaða merka stofnun er til húsa í þessu húsi á Hamrinum.

Menn hefjast handa.

Merkið komið, en ekki nafnið.

Merkið og nafnið komið á sinn stað.