Flensborgarskólinn lokaður um jólin

Flensborgarskólinn lokaður um jólin

Skrifstofa Flensborgarskólans er lokuð yfir jólin. Hún verður opnuð að nýju þriðjudaginn 2. janúar. Hafa má samband við stjórnendur skólans með því að senda tölvupóst á flensborg@flensborg.is ef erindið er brýnt.