Lokað fyrir Innu

Lokað fyrir Innu

Vegna undirbúnings vorannar er nú lokað fyrir aðgang nemenda að Innu. Stefnt er að því að opna aftur 3. eða 4. janúar, þegar stundaskrár verða tilbúnar. Nemendur munu fá tölvupóst þegar það gerist. Vorönnin hefst föstudaginn 5. janúar. Upphafið verður auglýst betur síðar.