Heimsókn frá Team Denmark

Heimsókn frá Team Denmark

Í dag leit við 30 manna hópur danskra kennara og stjórnenda. Þetta fólk er allt tengt afreksskóla Dana sem kallast Team Denmark. Þess vegna var sjálfsagt að taka á móti þeim og útskýra Team Flensborg. Við þökkum dönunum fyrir komuna.