Aðalfundur Foreldraráðs Flensborgarskólans

Aðalfundur Foreldraráðs Flensborgarskólans

Í kvöld kl 19:30 verður aðalfundur Foreldraráðs skólans haldinn í Hamarssal. Auk aðalfundarstarfa verður Breki Karlsson með fyrirlestur um ungt fólk og fjármál. Við hvetjum foreldra til að mæta.