Lok annar

Lok annar

Nú er skólahaldi að ljúka á þessari önn. Almennum prófum lýkur á morgun, þriðjudag og forfallapróf verða á miðvikudag.

Reiknað er með að einkunnir verði birtar 15. eða 16. desember. Prófsýning verður mánudaginn 17. desember kl 11:30 til 13:00 í skólanum.

Brautskráning jólastúdenta verður fimmtudaginn 20. desember kl 14 í Hamarssal.