Jólafrí

Jólafrí

Starfsfólk skólans er komið í jólafrí. Skrifstofan verður lokuð til 3. janúar 2019. Ef nemendur eða foreldrar hafa brýn erindi má senda tölvupóst á stjórnendur skólans á flensborg@flensborg.is. 

Skólinn óskar nemendum, starfsfólki, foreldrum og öðrum velunnurum skólans gleðilegra jóla. Hlökkum til að takast á við nýtt ár með ykkur.