Amnesty International í heimsókn

Amnesty International í heimsókn

Í dag fengu nemendur góða gesti frá Amnesty International til að fræðast um mannréttindi. Þessi fræðsla er liður í HÁMArkinu á öðru ári og fá nemendur tækifæri til að ræða og fræðast um mannréttindi á Íslandi og víða í heiminum. Við þökkum Amnesty International kærlega fyrir komuna.