
Vakningardagar í þarnæstu viku
20. og 21. febrúar verða Vakningardagar í skólanum. Nú liggur endanleg dagskrá fyrir. Hér má kynna sér hana.
Nemendur munu fá senda slóð á skráningarform um helgina, þar sem þeir velja námskeið á fimmtudaginn. Þar verða einnig nánari upplýsingar um viðburðina.