Sóley Dís bar sigur úr býtum.

Sóley Dís bar sigur úr býtum.

Söngkeppni Flensborgarskólans fór fram í kvöld. Það voru fimm atriði sem kepptu en það var Sóley Dís sem kom, sá og sigraði með laginu Never enough. Aðrir keppendur voru Sunna Rós, Einar Árni, Unnur Hrönn, Birgitta Rún og Una

Dómarar voru þau Kamilla, Kolbeinn og Ási og kynnar kvöldsins voru Breki og Eyþór.

Takk fyrir þátttökuna flottu keppendur!

Við hlökkum til að fylgjast með Sóleyju Dís í Söngkkeppni framhaldsskólanna - til hamingju með sigurinn Sóley Dís!