Rúnar Valberg, nemandi skólans, hlaut Cambridge Námstyrk

Rúnar Valberg, nemandi skólans, hlaut Cambridge Námstyrk

Rúnari Valberg, nemanda Flensborgarskólans, hefur boðist námstyrkur í sumarskóla í Cambridge háskóla í Bretlandi, vegna þátttöku sinnar í ritgerðarsamkeppni á vegum skólans. Þetta er í fyrsta sinn sem nemendur skólans taka þátt í slíkri keppni og því er árangurinn einkar glæsilegur.

Við óskum Rúnari innilega til hamingju með þennan frábæra heiður og óskum honum velfarnaðar á komandi sumri.

Húrra Rúnar!