Skrifstofa opin - símkerfi í ólagi

Skrifstofa opin - símkerfi í ólagi

Skrifstofa skólans hefur verið opnuð á ný eftir sumarleyfi. Því miður er símkerfið í dvala svo ekki er hægt að ná sambandi. Unnið er að viðgerð. Notast má við tölvupóst á skrifstofa@flensborg.is og flensborg@flensborg.is þess í stað.
Við biðjumst velvirðingar á óþægindum vegna þessa.