Upphaf skólaársins

Upphaf skólaársins

Nú styttist í upphaf skólaársins. Verið er að leggja lokahönd á stundaskrár nemenda. Á meðan er aðgangur þeirra lokaður. 
Á miðvikudag eða fimmtudag fá nemendur sendan tölvupóst með upplýsingum um upphaf annarinnar, stundaskrá, töflubreytingar, hraðtöflu fyrsta kennsludaginn, upplýsingar um nýnemamóttöku o.fl.
Sýnið biðlund!