Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema

Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema

Næstkomandi þriðjudag, 3. september kl 17:00 verður haldinn kynningarfundur fyrir foreldra nýnema við skólann. Þar verður m.a. farið yfir Innu og notkun hennar, reglur skólans, dagskrá nemendafélagsins vegna nýnemanna, umsjónarkerfið, HÁMARKs-áfangana og fleira sem tengist náminu.

Boðið verður upp á veitingar á fundinum.