Opið fyrir umsóknir úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar

Opið fyrir umsóknir úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar

Tekið er við umsóknum um styrk úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar. 

Rafrænar umsóknir (æskilegast) berist í tölvupóstnetfangið maggi@flensborg.is, eigi síðar en kl. 23.00, 5. desember 2019. Ef umsókn er send í venjulegum pósti miðast dagsetning við póststimpil (05.12.2019). Áritun á umslag á þá að vera:


Fræðslusjóður Jóns Þórarinssonar
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði,
Pósthólf 240,
222 Hafnarfjörður.

Einnig má afhenda umsókn á skrifstofu skólans, Hringbraut 10, 220 Hafnarfjörður, eigi síðar en kl. 15:30 5.12.2019.

Umsóknum þarf ekki að skila á sérstöku eyðublaði, en þeim þurfa að fylgja staðfest gögn um námsferil eftir að námi í Flensborgarskólanum lauk auk annarra upplýsinga sem umsækjendur telja að styðji þeirra umsókn. 

Nánari upplýsingar gefur skólameistari í síma 565-0400 eða ef spurningar eru sendar til maggi@flensborg.is