Umhverfisnefnd H2020

Umhverfisnefnd H2020

Ágæti nemandi,

 

 

Umhverfisnefnd skólans var stofnuð 1. október 2019 og nú á vorönn fengu nokkrir nemendur 2 einingar fyrir störf sín í nefndinni.

Nefndin stjórnar starfinu eftir leiðbeiningum frá Landvernd með leiðsögn kennara.

 

Gert er ráð fyrir um klukkustundar vinnu á viku en nemendur vinna mjög oft sjálfstætt á tímum sem þeim hentar.

 

Hefur þú ekki áhuga á að hafa áhrif og taka þátt?

Áhugasamir eru beðnir að senda tölvupóst á holmfridur@flensborg.is fyrir 20. maí.

 

Með von um jákvæð viðbrögð til áhrifa