Nemendur starfsbrautar

Nemendur starfsbrautar

Nemendur á starfsbraut komu í skólann frá 4. – 13 maí og í stað námsmatsdaga var ákveðið að hafa kennslu og dagskrá frá klukkan 9 – 12 þessa daga.

Lokadagurinn var vel skipulagður af nemendum með skemmtidagskrá í Hamarsalnum þar sem Ingó veðurguð kom óvænt og tók lagið með nemendum við mikinn fögnuð.

Gleðilegt sumar kæru nemendur og kærar þakkir fyrir yndislega samverustund í gærmorgu