Einkunnir og prófsýning

Einkunnir og prófsýning

Við birtum einkunnir seinnipartinn í dag, föstudaginn 15. maí. Prófsýning og viðtalstími vegna námsmats fer fram mánudaginn 18. maí frá klukkan 11-13. Nýtið endilega tækifærið, ef eitthvað er, til að ræða við kennarana ykkar. Það er hægt að gera með því að senda tölvupóst á viðkomandi kennara eða kíkja inn á Innu/Zoom.