Kynning fyrir foreldra/forráðamenn nýnema

Kynning fyrir foreldra/forráðamenn nýnema

Foreldrar/forráðamenn nýnema voru boðaðir á rafrænan upplýsingafund með stjórnendum skólans í gær. Þar fór fram kynning á því helsta sem snýr að skólastarfinu, bæði hefðbundu og óhefðbundnu.

Formaður foreldraráðs, Andri Ægisson, var með stutta kynningu á starfi foreldrafélagsins og Valtýr Melsteð, framkvæmdastjóri NFF, kynnti starf nemendafélagsins.

Fyrir þá sem ekki gátu mætt má finna hér glærur fundarins.