Ljóðasmiðir í Flensborg

Ljóðasmiðir í Flensborg

Besta leiðin til að varðveita íslenska tungu er að nota hana og leika sér að málinu. Nemendur í íslenskuáfanganum Hugtök og ritun eru til fyrirmyndar í þeim efnum. Þeir fóru þá leið að nota fyrstu línu úr ljóðum nokkurra þekktra skálda sem stökkbretti og bættu svo við frá eigin brjósti. Hluta af afrakstrinum má sjá á öllum miðlum skólans í dag, í tilefni af Degi íslenskrar tungu.

Hér eru nokkur sýnishorn: