Nú reynir á úthaldið!

Nú reynir á úthaldið!

Nú þegar við erum á lokametrunum í náminu þá reynir virkilega á úthald. Í því samhengi skiptir góður nætursvefn gríðarlega miklu máli. Ekki bara þegar reynir á þrautseigju í námi heldur líka í baráttunni við kvef og veirur eins og kórónuveiru! Pössum vel upp á svefninn - klárum þetta saman!