Skólasetning vorannar 2021

Skólasetning vorannar 2021

Erla Ragnarsdóttir skólameistari setur vorönn 2021. Hér hvetur hún m.a. nemendur til að kynna sér vel nýja stokkatöflu og fyrirkomulag kennslu í upphafi annar. Einnig að virða sóttvarnir, þ.e. grímuskyldu og sprittun handa og snertiflata, í hvívetna. Áfram Flensborg!