Innritun nýnema fyrir haustönn 2021

Innritun nýnema fyrir haustönn 2021

Greiðsluseðill verður sendur út á næstu dögum ásamt stuttu kynningarbréfi um skólann og fyrstu daga skólahalds í ágúst.
Því miður er kominn biðlisti nemenda sem hafa fengið inngöngu í aðra skóla og óska eftir að komast að í Flensborg. Úr þeim umsóknum verður unnið eins fljótt og auðið er.

Þess ber að geta að skólinn er lokaður vegna sumarleyfa starfsmanna en hægt er að senda brýn erindi á flensborg@flensborg.is eða á skrifstofa@flensborg.is


Við voum sannarlega að allir uni vel við sitt og gangi ykkur öllum vel.

Áfram Flensborg!