Miðannarmat - upplýsingar

Leiðbeiningar vegna miðannarmats

 Miðannarmatið birtist inni í hverju fagi um miðja önn og sjá nemendur þar hvernig námið gengur. 

 

G – Gott

V – Viðunandi

Ó – Óviðunandi

X – Ekki hægt að meta nemanda

 

Í viðmiðunarreitinn fá nemendur hrós eða athugasemdir eftir því sem við á.