Námið

                                  Komdu í Flensborg!

 

Velkomin á kynningarsíðu Flensborgarskólans í Hafnarfirði. Hér getur þú fundið upplýsingar um námið í Flensborg með því að horfa á myndband, skoða bækling og kíkja á kynningarefni sem 10. bekkingar í Hafnarfirði fengu á skólanum.

 

    

                                  Lífið í Flensborg

 

Allar nánari upplýsingar um námsbrautir, áfangalýsingar, íþróttaafreks-, listnáms-, tækni- og félagslífssvið og sveigjanleika í námi hér.

 

Einnig allt um okkar frábæru aðstöðu til náms, nemendaþjónustuna og félagslífið. 

 

Á haustönn 2021 verður stefnt að því að kenna nýnemum í Flensborgarskóla í bekkjarkerfi. Þá koma því allir til með að tilheyra bekk á fyrsta árinu. Það er því mikilvægt að kynna sér námsbrautir vel og velja þriðja tungumál; frönsku,spænsku eða þýsku.

Mundu að lokainnritun fyrir 10. bekkinga fer fram 6. maí til 10. júní næstkomandi.

 

                                                                  Komdu í Flensborg – fyrst og fremst fyrir þig!

 

Með bestu kveðju,

Erla

___________________________

Erla S. Ragnarsdóttir

Skólameistari Flensborgarskóla

Principal at Flensborgarskólinn, Upper Secondary School in Iceland

www.flensborg.is