Áfangalýsingar

Áfangakerfið er nokkuð völundarhús, sérstaklega eftir að áfangaheitunum var breytt 2015.
Hér eru þrjár hjálparmyndir sem geta aðstoðað nemendur, foreldra (og kennara) að skilja leiðir í gegnum íslensku, ensku og stærðfræði.